Á öllum námskeiðunum og æfingunum er fókusinn á hlaupastíl, hraða og líkamsbeitingu. Markmiðið er að bæta hraðann og bæta sig sem mest í hraða, hlaupum, liðleika og sprengikraft. Fókusinn er alltaf á gæði umfram magns.
Námskeið 3 er í gangi núna : 26. mars – 14. maí
Dagsetningar:
26. mars
16. apríl
29. apríl – laugardag
7. maí
14. maí
Nýliðanámskeið verð: 25.000 kr & framhaldsnámskeið og sprett æfingar verð 20.000 kr
* Framhald er fyrir þá sem hafa áður verið á námskeiði hjá Silju
*Sprettæfingar eru fyrir alla 15 ára og eldri
Nýliða námskeiðið
Námskeiðið er 5 vikur og kostar 25.000 kr. Það er 20% systkina afsláttur. Innifalið er sippuband og aðgangur að TrueCoach appinu. Þar verða æfingar með videoum og útskýringum, íþróttamennirnir geta því haldið áfram að vinna í því sem við erum að gera á námskeiðinu.
Framhalds námskeiðið
Námskeiðið er 5 vikur í senn, en hægt er að velja 5, 10, eða 15 vikur í senn (þá ódýrari) – sjá tilboð fyrir neðan. Aðgangur að TrueCoach appinu þar verða æfingar í hverri viku með videoum og útskýringum, íþróttamennirnir geta því haldið áfram að vinna í því sem við erum að gera á námskeiðinu.
Sprett æfingar fyrir 15 ára og eldri (2008 og eldri)
Æfingarnar eru í 5 vikur í senn, fókusinn er á quality sprett æfingar. Gerðar eru meiri kröfur á eldri íþróttamennina á þessum sprett æfingum. Þau fá einnig aðgang að TrueCoach appinu þar verða æfingar í hverri viku með videoum og útskýringum, íþróttamennirnir geta því haldið áfram að vinna í því sem við erum að gera á æfingunum

Tilboð
Skráning í 2 framhalds- eða sprett námskeið 35.000 kr
Skráning í 3 framhalds- eða sprett námskeið 50.000 kr
*Ath tilboðið á við ef skráð er strax á öll (ss ekki bætt við öðru síðar)
*Athugið að ef beðið er um endurgreiðslu er aðeins hægt að fá 75% endugreitt ef fyrirvarinn er 2 vikur fyrir fyrsta dag námskeiðisins.
Næstu námskeið hefjast svo næsta haust – smelltu hér ef þú vilt fá tilkynningu þegar skráning opnar.