Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 23. ágúst

Fjölbreyttar hlaupaæfingar 3x í viku, ásamt styrkar- og core æfingum og öðrum hlaupatengdum æfingar. Markmiðið er að líða vel og njóta 10km í Reykjavíkurmaraþoninu, prógrammið hentar byrjendum sem og lengra komin.

Þú færð prógramm og æfir þegar það hentar þér!

SKRÁNING HÉR

Á sunnudögum færðu tölvupóst með prógramminu fyrir vikuna, þú getur þá planað vikuna og tekið frá tíma fyrir þig og æfingarnar. Einnig verða æfingarnar útskýrðar á instagrammi Silju @siljaulfars ásamt ýmsum fróðleik, en það verður allt í Close Friends. Þú addar Silju á instagram og sendir henni skilaboð með “Close Friends”, hún followar þig þá og setur þig í hópinn (þú gætir þurft að samþykkja hana til að komast í Close friends).

Markmiðið er að hafa gaman af hlaupasumrinu 2025 og uppskera í ágúst.

Sjáumst á hlaupum!